Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginlegt flugnúmer
ENSKA
code-sharing arrangement
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Ef gripið er til fyrirkomulags um föst sætakaup eða sameiginlegt flugnúmer, hvort sem um er að ræða flugrekanda sem annast loftflutninga eða markaðsaðila á sviði loftflutninga, skal það ekki hafa í för með sér að flugrekandi í Bretlandi neyti annarra réttinda en þeirra sem kveðið er á um í 1. mgr. 4. gr.

[en] Recourse to blocked-space or code-sharing arrangements, whether as an operating carrier or as a marketing carrier, shall not result in a UK air carrier exercising rights other than those provided for in Article 4(1).

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/2225 frá 25. desember 2020 um sameiginlegar reglur til að tryggja grunntengjanleika í flugsamgöngum eftir lok aðlögunartímabilsins sem kveðið er á um í samningnum um útgöngu Sameinaða konungsríkisins Stóra-Bretlands og Norður-Írlands úr Evrópusambandinu og Kjarnorkubandalagi Evrópu

[en] Regulation (EU) 2020/2225 of the European Parliament and of the Council of 23 December 2020 on common rules ensuring basic air connectivity following the end of the transition period provided for in the Agreement on the withdrawal of the United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland from the European Union and the European Atomic Energy Community

Skjal nr.
32020R2225
Aðalorð
flugnúmer - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira